DERVINIS800 MEÐ KERRU
Seljandi skoðar skipti -
Nýskráður 1/2018
Akstur
Bensín
Sjálfskipting
kr. 17.500.000
Seljandi skoðar skipti á dýrara
Seljandi skoðar skipti á ódýrara
Kerra fylgir og búnaður - SKOÐAR ÖLL SKIPTI.
Raðnúmer
224469
Skráð á söluskrá
4.6.2024
Síðast uppfært
4.6.2024
Litur
Blár (tvílitur)
Slagrými
Hestöfl
Strokkar
Þyngd
Drif
Smíðaður hjá Bord a Bord í Frakklandi í lok 2017, skráður jan 2018. Með öllu sem hægt er að koma í svona bát. 8,5 metri, tvöfalt ál, 300hp.ytra byrði er úr 6mm iðnaðráli, innrabyrði úr 4mm iðanaðaráli og hann er frauðaður milli byrða þ.a hann sekkur ekki.
Stýrishús er miðsett þ.a þetta er fullkominn veiðibátur, hvort heldur er stöng eða skotveiði enda var hann smíðaður til þess.
Vél er Suzuki DF 300, 300hö bensín outbord, keyrð 150 tíma sem er sama og ekkert.
Hann er skráningarskyldur og er skráður og skoðaður, 8,5m á lengd og 2,85 á breidd.

Allur möguelgur búnaður um borð, Humminbird 12”lita plotter, AIS, talstöð, Webasto miðstöð, wc, vaskur og vatn, káeta fyrir einn, sjálfstýrting, stýring út á dekki, björgunsarbátur, 5 stangir, útvarp, straumbreytar, Humminbird radar, allt rekkverk er ryfrítt, óskemmdur með öllu, Mecanorem alvöru kerra fylgir,. 200l tankur. Spotterkastartar, 2 ankeri og e-h fleira.
Gengur best við ca 30 mílur en hef séð 40 mílur við sléttan sjó.

Aðrir góðir kostir